Spilareglur

1. Texas Holdem

Leikmenn
Allt að 10 spilarar geta spilað á hverju borði.

Hvernig skal veðja
Texas Holdem er spilað með “tveimur blindum” (litli og stóri blindur). Þeir sem eru blindir er skylt að veðja áður en spil eru gefin. Það eru til þrjár aðferðir til að veðja í Texas Hold´em þær eru hámark (limit), potthámark (pot-limit) og ekkert hámark (no-limit).

Spilið

 1. Þeir blindu eru þeir tveir sem eru staddir vinstra megin við Gjafarann. Gjafarinn er merktur með hvítri, hringlóttri skífu sem er með stafinn “D” á fyrir framan spilarann. Gjafaraskífan hreyfist réttsælis kringum borðið eftir hverja hendi.
 2. Hver spilari fær tvö spil sem snúa niður (“Holuspil”). Þessi spil sjá aðeins þeir spilarar sem fá þau.
 3. Fyrsti hringur byrjar með að spilarinn vinstra megin við Stóra Blindan byrjar að veðja.
 4. Þrjú samfélagsspil (“Flop”) eru sjáanleg á miðju borði. Þessi spil eru notuð af öllum við borðið með holuspilunum.
 5. Annar hringur byrjar á því að spilarinn vinstra megin við gjafarann byrjar.
 6. Fjórða samfélagsspilið (“Turn”) er sett á miðju borðsins.
 7. Þriðji hringur byrjar á því að spilarinn vinstra megin við gjafarann byrjar.
 8. Fimmta og síðasta samfélagsspilið (River) er sett á miðju borðsins.
 9. Síðasti hringurinn byrjar á spilaranum vinstra megin við gjafarann.
 10. Sýning handa - Spilarinn með bestu hendina vinnur pottinn. Hver spilari leggur saman öll fimm samfélagsspilin og holuspilin til að búa til sem bestu fimm spila hendi. Ef að tveir eða fleiri hafa bestu hendina þá skiptist potturinn á milli þeirra.

2. Omaha & Omaha Hi/Lo

Spilarar
Allt að 10 spilarar geta spilað á hverju borði.

Hvernig skal veðja
Omaha Hi/Lo er spilað með “tveimur blindum” (litli og stóri blindur). Þeir sem eru blindir er skylt að veðja áður en spil eru gefin. Það eru til þrjár aðferðir til að veðja í Omaha; hámark (limit), pott-hámark (pot-limit) og ekkert hámark (no-limit).

Spilið

 1. Þeir blindu eru þeir tveir sem eru staddir vinstra megin við Gjafarann. Gjafarinn er merktur með hvítri, hringlóttri skífu sem er með stafinn “D” á fyrir framan spilarann. Gjafaraskífan hreyfist réttsælis kringum borðið eftir hverja hendi.
 2. Hver spilari fær fjögur spil sem snúa niður (“Holuspil”) eða (”pocket cards”). Þessi spil sjá aðeins þeir spilarar sem fá þau.
 3. Fyrsti hringur byrjar með að spilarinn vinstra megin við Stóra Blindan byrjar að veðja.
 4. Þrjú samfélagsspil (“Flop”) eru sjáanleg á miðju borði. Þessi spil eru notuð af öllum við borðið með tveimur af holuspilunum.
 5. Annar hringur byrjar á því að spilarinn vinstra megin við gjafarann byrjar.
 6. Fjórða samfélagsspilið (“Turn”) er sett á miðju borðsins.
 7. Þriðji hringur byrjar á því að spilarinn vinstra megin við gjafarann byrjar.
 8. Fimmta og síðasta samfélagsspilið (River) er sett á miðju borðsins.
 9. Síðasti hringurinn byrjar á spilaranum vinstra megin við gjafarann.
 10. Sýning handa - Spilarinn með bestu hendina vinnur pottinn. Hver spilari leggur saman tvö af pocket-spilunum sínum við þrjú samfélagsspil til að búa til sem bestu fimm spila hendi. Ef að tveir eða fleiri hafa bestu hendina þá skiptist potturinn á milli þeirra.

3. Omaha Hi/Lo

Omaha Hi/Lo er spilað með “tveimur blindum” (litli og stóri blindur). Þeir sem eru blindir er skylt að veðja áður en spil eru gefin. Það eru til þrjár aðferðir til að veðja í Omaha; hámark (limit), pott-hámark (pot-limit) og ekkert hámark (no-limit).
Í Omaha Hi/Lo er pottinum skipt milli bestu háu handarinnar og bestu lágu handarinnar ef að það er nægilega sterk lág hendi. Til að vera með nægilega sterka lága hendi, getur ekkert spil i samanlögðu fimm spila hendinni verið yfir 8 eða verið par. Ás getur verið notaður bæði í lágri og hárri hendi. Ef að meira en ein lág hendi er nógu sterk, þá er það lægsta hendin sem vinnur. Það þýðir að höndin 7,5,4,2,A vinnur 8,4,3,2,A. Ef að hærri spilin eru þau sömu, eru næstu spil borin saman. Það er mögulegt fyrir einn spilara að vinna bæði háu og lágu hendina. Það er leyfilegt að vera með lit eða röð i lágri hendi. Besta mögulega lága hendin er 5,4,3,2,A. Ef að það er engin nægilega sterk lág hendi, vinnur hæsta hendin allan pottinn.

4. 7 Card Stud & 7 Card Stud Hi/Lo

Spilarar
Allt að 8 spilarar geta spilað við hvert borð.

Hvernig skal veðja
7 Spila stuð er spilað með púkki. Púkk er þegar allir spilarar eru skyldugir að veðja áður en að spilin eru gefin. Það er einungis ein leið að veðja i 7 spila stuði, með hámarki.

Spilið

 1. Púkkið er borgað af öllum spilurum. Púkkið er venjulega 1/10 af lítilli veðupphæð til dæmis $1 í $10-$20 leik.
 2. Hver spilari fær þrjú spil. Tvö spil snúa niður og eitt snýr upp.
 3. Fyrsti hringur byrjar á spilaranum með lægsta sýnilega spilið. Spilarinn getur valið að setja fram fullt eða hálft veð (bet). Í fyrsta hringnum, er fullt veð lægri upphæðin af því sem er í boði, til dæmis $5 í $5-$10 leik.
 4. Hver spilari fær fjórða spilið upp í loft.
 5. Annar hringur byrjar á spilaranum með besta sýnilega spilið. Ef að tveir spilarar eru með bestu hendina, mun sortin ráða hver byrjar að veðja. Lægri upphæðin er enn í gildi, en samt ef að spilari er með opið par hefur hann möguleikann til að veðja hærri upphæðina, til dæmis $10 í $5-$10 leik.
 6. Hver spilari fær fimmta spilið upp í loft.
 7. Þriðji hringurinn byrjar á spilaranum sem er með bestu sýnilega hendina. Frá og með þessum hring er ekki lengur spilað með minni upphæðinni.
 8. Hver spilari fær sjötta spilið upp í loft.
 9. Fjórði hringurinn byrjar á spilaranum með hæstu sýnilega hendina.
 10. Hver spilari fær sjöunda spilið upp í loft.
 11. Í síðasta hringnum byrjar spilarinn með hæstu sýnilega hendina.
 12. Sýning handa – Spilarinn með hæstu hendina vinnur pottinn. Hendin er lögð saman með fimm af sjö spilum sem spilarinn er með.
  Ef allir 8 spilarar eru ennþá í leiknum þegar sjöunda spilið er gefið, þá er það lagt út á miðju borðsins sem samfélagsspil. Það er vegna þess að spilin myndu klárast ef að allir fengu sjöunda spilið.

5. 7 Card Stud Hi/Lo

Í 7 Card Stud Hi/Lo er pottinum skipt á milli bestu háu handarinnar og bestu lágu handarinnar ef að það er nægilega sterk lág hendi. Til að vera með nægilega sterka lága hendi, getur ekkert spil i samanlögðu fimm spila hendinni verið yfir 8 eða verið par. Ás getur verið notaður i bæði lágri og hárri hendi. Ef að meira en ein lág hendi er nógu sterk, þá er það lægsta hendin sem vinnur. Það þýðir að höndin 7,5,4,2,A vinnur 8,4,3,2,A. Ef að hærri spilin eru þau sömu, eru þau borin saman við næsta spil. Það er mögulegt fyrir einn spilara að vinna bæði háu og lágu hendina. Það er leyfilegt að vera með lit eða röð i lágri hendi. Besta mögulega lága hendin er 5,4,3,2,A. Ef að það er engin nægilega sterk lág hendi, vinnur hæsta hendin allan pottinn.

6. 5-Card Draw

Spilarar
Allt að 5 spilarar eru leyfðir við hvert borð

Hvernig skal veðja
5-Card Draw er spilað með “tveimur blindum”(litli og stóri blindur). Þeir sem eru blindir eru skyldugir að veðja áður en spilin eru gefin. Það eru til þrenns konar leiðir til að veðja í 5-Card Draw; hámark (limit), potthámark (pot-limit) og ekkert hámark (no-limit)”.

Spilið

 1. Þeir blindu eru þeir tveir sem eru staddir vinstra megin við Gjafarann. Gjafarinn er merktur með hvítri, hringlóttri skífu sem er með stafinn “D” á fyrir framan spilarann. Gjafaraskífan hreyfist réttsælis kringum borðið eftir hverja hendi.
 2. Hver spilari fær 5 spil á grúfu. Þessi spil eiga aðeins að vera séð af þeim sem fá þau á hendi.
 3. Fyrsti hringur byrjar með þeim spilara sem er vinstra megin við stóra blindan.
 4. Drátturinn byrjar með spilaranum vinstra megin við gjafara. Hver leikmaður getur skipt út 0-5 spilum.
 5. Síðasti hringurinn byrjar með spilaranum vinstra megin við gjafara.
 6. Sýning handa - Spilarinn með bestu hendina vinnur pottinn. Ef að tveir eða fleiri eru með bestu hendina skipta þeir pottinum.
Samband misst við netið!
Ef að spilari dettur út af netinu áður eða á meðan að verið er að spila og nær ekki að tengjast vefnum aftur áður en að tíminn rennur út, breytast spilin hjá leikaranum sjálfkrafa. Ef að þú ert með einhverjum af eftirtöldum spilum á hendi á meðan sjálfkrafa skiptingar gerast, þá heldurðu þeim.
 1. Hendi með tvö pör eða hærra
 2. Opin Konungleg röð drátt (KQJ10 í sama lit)
 3. Há pör (AA,KK,QQ,JJ)
 4. Litaröð eða Litur
 5. Lág pör (1010 og lægra)
 6. Opin röð
 7. Gutshot röð
 8. Há spil (A,K,Q,J)
 9. Engin spil geymd

7. Fjölborðamót

Fjölborðamót er keppni á milli nokkra spilara sem spila samtímis á nokkrum borðum. Borðunum fækkar eftir því sem fleiri spilarar eru slegnir út og spilurum endurraðað á borðin þar til kemur að lokaborðinu þar sem einn stendur uppi sem sigurvegari. Eftir skráningu gæti spilari afskráð sig frá móti áður en það hefst.

8. KO mót

KO mót fylgja venjulegum reglum Multi Table mótsins, að undanskildum að í þeim hefur hver leikmaður bounty gildi. Við brotthvarf verður 50% af verðgildi verðmætis leikmannsins greitt út til leikmannsins

9. Sit n Go mót

Sit N Gos eru eins borðs-mót þar sem spilað er heads up, 6 og 9 spilara-borð. Þátttökugjaldið fer eftir því hvaða borð eru valin. Á 6 og 9 spilara-borðum fá þrjú efstu sætin yfirleitt hluta af verðlaunapottinum.

10. Peningaleikir

Á peningaborðum nota spilarar reiðufé í stað spilapeninga. Fyrstur kemur, fyrstur fær ræður för á peningaborðum. Spilarinn getur tekið sæti sem er autt og spilun hefst um leið og viðunandi fjöldi spilara er kominn. Spilarar geta yfirgefið borðið hvenær sem er og tekið reiðuféð sitt með sér.

11. Twister

Twister
Twister-leikir eru hraðskreið útgáfa af SnG-mótum þar sem 3 spilarar spila Texas Holdem No Limit-leik með 500 spilapeningum. Verðlaunapotturinn er ákvarðaður um leið og þrír spilarar hafa sest við borðið. Potturinn getur verið allt frá 2 til þúsundfalt þátttökugjaldið.

Age of the Gods Twister
Í Age of the Gods Twister byrja spilarar með 100 spilapeninga. Age of the Gods-gullpotturinn getur fallið hvenær sem er, jafnvel þegar mót hefst. Verðlaunapotturinn verður ákvarðaður í upphafi móts (2 til 100 sinnum þátttökugjaldið). Ef einn eða fleiri spilarar eru valdir til að spila um gullpottinn verður mótið stöðvað þar til gullpotturinn er kominn í hendur einhvers. Allir spilarar við borðið verða látnir vita af gullpottssigrinum og mótið heldur áfram. Age of the Gods-gullpotturinn er ört vaxandi gullpottur sem er byggður upp af veðmálum spilara í öllum casino sem bjóða upp á Age of the Gods-leiki. Fjórir gullpottar eru í boði: Power, Extra Power, Super Power og Ultimate Power. Fyrir hvert veðmál í Age of the Gods-leiknum er 0,99% af því notað til að fjármagna gullpottinn.

Wild Twister
Wild Twister býður uppá Twister-miða sem eru 2 til 100 sinnum þátttökugjaldið sem spilarinn getur notað síðar til að kaupa sig inn í Twister eða Age of the gods twister-mót. Í þessari útgáfu fer öll spilun fram sjálfkrafa - spilarar fara all-in í upphafi og í höndunum sem á eftir fylgja.

12. Six Plus Holdem

Sex plús leikir fylgja sama leikskipulagi og Classic Texas Hold'em. Í þessari útgáfu eru tvistar til fimmur fjarlægðir úr stokknum og spilað með spilin 36 sem eftir eru. Í boði í Peningaleikjum, Sit n'go og Fjölborðamótum (MTT).

13. Hraðpóker

Hraðpókerleikir eru tegund af peningaborðum þar sem spilarar geta notað hraðpökkun þegar þeir yfirgefa eitt borð og setjast við annað borð þar sem þeir hefja leik.

14. Almennar Reglur

Veðmöguleikar

Hámark
Allar upphæðir/hækkanir eru fastar. Eina leyfilega boðið er sú upphæð sem samið var um til dæmis $5 fyrir fyrstu tvo hringina og $10 fyrir síðustu tvo hringina í $5-$10 Hold´em leik. Það er einungis leyfilegt að veðja 4 sinnum í hverjum hring; boð, hækkun, endurhækkun og lokaboð.

Ekkert hámark
Leyfilegt boð i “Ekkert hámark” verða að vera allavega núverandi hámark og síðasta boð. Ekkert hærra hámark er mögulegt, annað en sú upphæð spilapeninga sem að spilarinn er með á borðinu. Það er ekkert hámark á leyfilegum boðum.

Pott-hámark
Í potta-hámarki, verða leyfileg boð að vera a.m.k. jöfn núverandi hámarki og síðasta boði. Pott-hámarksboðið má vera upphæðin sem er i pottinum, auka allra boða sem eru við borðið. Ekkert hámark er á fjölda boða.

15. Boðumferðin

Standa (Check)
Ef enginn spilari hefur lagt fram boð eða ef spilari er á óhækkuðum stóra blind, þá á spilarinn möguleika á að standa. Þetta þýðir að hann hafnar að bjóða en heldur möguleikanum á að vera áfram með í spilinu, hann getur kallað eða hækkað seinna ef einhver býður. Ef einhver býður á eftir spilara sem stóð, þá verður sá spilari sem stóð að kalla, hækka eða pakka.

Pakka (Fold)
Spilari hefur alltaf möguleika á að pakka . Þegar spilari pakkar þá eru spilin hans ekki lengur með og spilari situr hjá þar til næsta spil er gefið.

Sjá (Call)
Spilari hefur möguleika á að kalla þegar annar spilari hefur boðið. Þegar spilari kallar þá leggur hann fram sömu upphæð og sá sem bauð og boðhringurinn endar ef enginn annar hækkar.

Boð (Bet)
Ef enginn annar hefur lagt fram boð má spilarinn sjálfur leggja fram boð. Boð mun neyða hina spilarana til að kalla, hækka eða pakka. Fjöldi boða fer eftir boðreglum spilsins.

Hækkun (Raise)
Spilari hefur möguleika á að hækka boð annars spilara. Spilarinn leggur þá fram hærri upphæð en upprunalega boðið var, sem þvingar spilara til að kalla, hækka eða pakka.

16. Styrkleikaröð Pókerhanda

1. Konungleg röð
Besta höndin. Frá 10 til Áss í sömu sort.2. Litaröð

Spil í sömu sort í röð.3. Ferna
Fjögur spil af sömu gerð.4. Fullt hús
Þrenna og eitt par.5. Litur
Fimm spil í sömu sort.6. Röð
Fimm spil í röð en ekki í sömu sort.7. Þrenna
Þrjú spil af sömu gerð.8. 2 pör9. 1 par
Tvö spil af sömu gerð.10. Hæsta spil
Fimm spil sem gilda ekkert, ekkert par, litur eða röð, einungis hæsta spil gildir.

17. Heiti

Heiti er nafnið sem spilari notar í fjölborða-umhverfi.

Eftirfarandi spjallreglur gilda:

• Þegar spilarar fara fyrst inn í iPoker-veituna fá þeir úthlutað heiti.
• Spilari getur breytt heiti sínu einu sinni. Eftir það er ekki hægt að breyta heiti sínu.
• Spilarar mega ekki vera með fjölda heita.
• Dónaleg heiti eru bönnuð. Ef þú velur dónalegt heiti verður því hafnað og þú verður að velja annað. Sú ákvörðun er í höndum hússins.
• Heiti mega samanstanda af há- og lágstöfum (a-z) og tölum (0-9). Heitið verður að vera lágmark 4 og hámark 16 stafir.

18. Spilapeninga-/Reiðufjárdömpun

Það er bannað að dömpa spilapeningum til annars spilara og gæti leitt af sér eftirfarandi:

• Spilarinn/spilararnir vísað úr leik og fjarlægðir úr mótum.
• Spilarinn/spilararnir missa þátttökuupphæðina sína og skráningargjöld.
• Spilarinn/spilararnir bannaðir af eilífu frá iPoker-veitunni.

Athugið: Sú ákvörðun er í höndum hússins

19. Kaffispjall

Kaffispjall (trufla andstæðing með spjalli) er bannað.

Eftirfarandi spjallreglur gilda:

• Spilurum er bannað að taka sig saman um að hafa áhrif á spilun eða niðurstöðu spils. Það felur í sér spjall um hvernig þeir ætla að spila úr hendinni eða um hendi andstæðings.

Misnotkun á spjalli getur leitt af sér:

• Spilarinn/spilararnir dæmdir úr leik og fjarlægðir úr mótum.
• Spilarinn/spilararnir missa þátttökuupphæðina sína og skráningargjöld.
• Spilarinn/spilararnir bannaðir af eilífu frá iPoker-veitunni.

Athugið: Sú ákvörðun er í höndum hússins.

20. Samráð, notkun vélmenna og / eða hugbúnaðar frá þriðja aðila.

Póker er leikur þar sem spilarar spila fyrir eigin áhuga. Samstarf eða hvers konar samstarf leikmanna er óheimilt.
Að auki er notkun bots eða hugbúnaðar frá þriðja aðila sem gefur leikmanninum ósanngjarnan kost og / eða tekur ákvarðanir fyrir hönd leikmannsins, einnig bönnuð.

Samráð og notkun hvers konar vélbúnaðar eða hugbúnaðar frá þriðja aðila til að öðlast forskot getur leitt til eftirfarandi:

• Spilarinn/spilararnir dæmdir úr leik og fjarlægðir úr mótum.
• Spilarinn/spilararnir missa þátttökuupphæðina sína og ,mótsgjöld.
• Spilarinn/spilararnir bannaðir af eilífu frá iPoker-veitunni.

Athugið: Sú ákvörðun er í höndum hússins.

21. Sambandsleysi

Ef spilari aftengist kerfinu í mótaspilun gilda eftirfarandi reglur:

• Ef spilari aftengist kerfinu í miðri hendi eftir að hafa lagt undir veðmál hefur viðkomandi hálfa mínútu til að endurtengjast. Ef spilara tekst ekki að endurheimta sambandið innan hálfrar mínútu gerist eftirfarandi:

- Ef spilarinn getur sagt pass er hann sjálfkrafa pass.
- Ef spilarinn getur ekki sagt pass eða verið talinn All-In er hendi hans sjálfkrafa pökkuð.
- Spilarinn/spilararnir sem missa samband og snúa ekki aftur í mót eru blindaðir út. Þeir ættu að skrá sig inn eins fljótt og auðið er. Þeir halda sæti sínu við borðið og verða pass/pakkaðir þar til þeir koma aftur.
- Ef vandamál kemur upp á vefþjóninum sem kemur í veg fyrir að leikurinn klárist er hendinni sem er í gangi lokið. Innistæða spilarans á borðinu verður sú sama og var í upphafi handarinnar.
- Ef spilari glatar sambandi í miðri hendi situr hann sjálfkrafa hjá þar til hann getur borgað blindan á ný. Spilarinn getur ekki borgað blindan á þessu tímabili. Ef spilarinn situr hjá lengur en í 7 mínútur verður hann fjarlægður frá borðinu og upphæðin sem verður eftir hjá honum verður skilað inn á reikninginn hans.

22. Mót sem verða fyrir truflun

Mót getur orðið fyrir truflun með ýmsu móti. Í þeim tilvikum verða greiðslur framkvæmdar á eftirfarandi hátt (Spilari sem hefur verið sleginn út áður en truflunin varð fær ekki endurgreitt):

Heads-Up mót
Báðir spilarar fá endurgreitt þátttökugjald og mótsgjald.

Öll Sit'n'go mót
Spilararnir sem eftir eru fá eftirfarandi bætur:

• Þátttökugjaldi og mótsgjaldi er skilað.
• Hver spilari fær jafnan hlut af þátttökugjaldinu frá spilurunum sem voru slegnir út.

MTT Örugg verðlaun
Bætur fara eftir því á hvaða stigi mótið varð fyrir truflun:

Ef verðlaunafé var ekki útdeilt á þessu stigi:

(Ef mótið er enn á endurkaupsstiginu samanstendur verðlaunapotturinn af þátttökugjaldi og viðbætum. Um leið og endurkaupsstiginu er lokið felur verðlaunapotturinn í sér verðlaunin sem auglýst voru.)

• Spilararnir sem eftir eru fá eftirfarandi bætur:

- Þátttökugjaldi og mótsgjaldi er skilað.
- Verðlaunapotturinn er greiddur út á eftirfarandi hátt:

 • 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru.
 • 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.


Ef komið var fram í hluta móts þar sem verðlaunafé er í boði:

• Spilararnir sem eftir eru fá eftirfarandi bætur:

- Þátttökugjaldi og mótsgjaldi er skilað.
- Hver spilari fær upphæð jafna verðlaununum sem spilarinn sem næst hefði verið sleginn út hefði fengið ef mótið hefði ekki verið truflað.
- Verðlaunapottinum er skipt á eftirfarandi hátt: 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru og 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.

MTT Engin örugg verðlaun
Ef verðlaunafé var ekki útdeilt á þessu stigi:

• Spilarar sem eftir eru fá endurgreitt á eftirfarandi hátt:

- Þátttökugjaldi og mótsgjaldi er skilað.
- Verðlaunapotturinn er greiddur út á eftirfarandi hátt:
 • 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru.
 • 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.


Ef komið var fram í hluta móts þar sem verðlaunafé er í boði:
• Spilarar sem eftir eru fá endurgreitt á eftirfarandi hátt:

- Þátttökugjaldi og mótsgjaldi er skilað.
- Hver spilari fær upphæð jafna verðlaununum sem spilarinn sem næst hefði verið sleginn út hefði fengið ef mótið hefði ekki verið truflað.
- Verðlaunapottinum er skipt á eftirfarandi hátt: 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru og 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.

Freeroll
Ef verðlaunafé var ekki útdeilt á þessu stigi:

• 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru.
• 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.

Ef komið var fram í hluta móts þar sem verðlaunafé er í boði:

• Hver spilari fær upphæð jafna verðlaununum sem spilarinn sem næst hefði verið sleginn út hefði fengið ef mótið hefði ekki verið truflað.
• Verðlaunapottinum er skipt á eftirfarandi hátt: 50% er skipt jafnt á milli spilara sem eftir eru og 50% úthlutað miðað við spilapeningastöðu spilara.

Twister-viðburðir
Í tilfellum þegar verðlaunapotturinn er lægri en €1000:

• Remaining players receive a refund of their buy-in.
• Verðlaunaféð sem er eftir er dreift í hlutfalli við spilapeningastöðu spilara.

Í tilfellum þegar verðlaunapotturinn er €1000 eða hærri:

• Spilarar sem eftir eru fá þátttökugjaldið sitt endurgreitt.
• Allir spilarar fá 10% af því sem er eftir af verðlaunapottinum.
• Verðlaunapotturinn sem er eftir er dreift í hlutfalli við spilapeningastöðu spilara.

23. Húsreglur

Húsið áskilur sér rétt til að gera eftirfarandi:

• Dæma úr leik spilara sem fylgja ekki mótsreglum eða haga sér á óviðeigandi hátt á meðan móti stendur.
• Breyta mótstíma, öruggum verðlaunum eða móti án fyrirvara.
• Breyta reglunum og taka lokaákvarðamir vegna mótsatvika.
• Ákvarðanir hússins eru endanlegar.

24. Einstaklingsspilun

Póker er leikur þar sem spilarar spila fyrir eigin áhuga. Samstarf eða hvers konar samstarf leikmanna er óheimilt.
Að auki er bannað að leikmaður spili gegn sjálfum sér með því að nota marga reikninga á netinu. Notkun margra reikninga á netinu í þessu skyni getur leitt til:

• Leikmenn verða vanhæfir og fjarlægðir úr mótum.
• Leikmenn sem fyrirgefa öllum innkaupsupphæðum og aðgangseyri.
• Leikmönnum er bannað varanlega frá iPoker netinu.

25. Mótsskráning

Eftirfarandi reglur gilda:

• Skráning spilara er opin þar til auglýstur lokunartími skráninga er liðinn.
• Það er fast þátttökugjald fyrir hvert mót nema í Freeroll-mótum sem krefjast ekki þátttökugjalds.
• Um leið og afskráningartími fyrir mót er liðinn eða mót er hafið mega spilarar ekki afskrá sig. Þátttökugjaldið og mótsgjaldið er ekki hægt að endurgreiða.
• Það er mótgjald fyrir hvert mót nema Freeroll-mót.
• Hvert mót krefst lágmarksfjölda spilara. Ef lágmarkinu er ekki náð er mótinu frestað. Ef mótinu er frestað fá spilarar þátttökugjaldið og mótsgjaldið sitt endurgreitt.
• Ef þú skráir þig í mót og ert ekki skráð(ur) í Fjölborðapókerkerfið þegar mótið hefst færðu sjálfkrafa sæti við borðið. Þú ert blinduð/aður af þar til þú átt enga spilapeninga eftir eða þar til þú skráir þig inn til að spila.

26. Hvíld í mótum

Hvíld er í boði í stærri mótum. Tíðni og lengd slíkra hléa er ákveðið fyrir mót.

27. Sitja hjá

Eftirfarandi reglur gilda:

• Ef spilari situr hjá í móti er hann út blindaður út.
• Ef spilari snýr ekki aftur í mót missir hann þátttökuupphæðina og mótsgjaldið.
• Ef spilarinn situr hjá lengur en í 7 mínútur verður hann fjarlægður frá borðinu og upphæðin sem verður eftir hjá honum verður skilað inn á reikninginn hans.
• Þú getur ekki setið hjá á einu borði á meðan þú spilar á öðrum borðum. Ef þú situr hjá á einu borði situr þú sjálfkrafa hjá á öllum öðrum virkum peningaborðum.

28. Hæg spilun

Eftirfarandi reglur gilda um hæga spilun:

- Sjóðborð:
Í borðum með blindum lægri en € 0,05 / € 0,10 hafa leikmenn 15 sekúndur til að svara. Síðan þennan tíma verður tímabanki virkjaður.
Í borðum með blindum sem eru stærri eða jafngildir € 0,05 / € 0,10 hafa leikmenn 20 sekúndur til að svara. Síðan þennan tíma verður tímabanki virkjaður.
Ef leikmaður tekur meiri tíma og neytir allan tímann í tímabankanum sínum verður hann settur í „sit out“ stöðu.
Leikmaður byrjar leikinn með 20 sekúndur í sínum tímabanka. Þessum 20 sekúndum fækkar eftir því sem leikmaðurinn notar þær og fjölgaði þeim um 10 sekúndur, upp í 90 sekúndur að hámarki, á 50 höndum.
- Twister And Age of the Gods twister mótin:
Á Twister mótum hafa leikmenn 15 sekúndur til að svara. Síðan að þessu sinni verður leikmaðurinn settur í „sit out“ stöðu.
- Fjölþekkt mót
Á fjölþáttum mótum hafa leikmenn 20 sekúndna snúningstíma, með 30 sekúndur í tímabankanum, sem er aukið með 30 sekúndum í viðbót ef þeir komast á lokaborðið.
- Sit & Gos
• Á Heads up og Turbo leikjum hafa leikmenn 18 sekúndna snúningstíma.
• Ef um er að ræða tvöfalda eða ekki neitt, Rockets og Hyper Turbo leiki, hafa leikmenn 12 sekúndna snúningstíma.
Síðan að þessu sinni verður leikmaðurinn settur í „sit out“ stöðu.
Að auki, á mótum með innkaup sem eru stærri eða sem nemur 500 €, munu leikmenn hafa 10 sekúndna tíma banka auk, þar sem við á, 10 sekúndur til viðbótar fyrir leikmenn sem komast á lokaborðið.

29. Mjúk spilun

Mjúk spilun er samráð þegar spilarar hvorki leggja undir né hækka þó hönd viðkomandi standi undir því og þar með ögrar gildi spilsins fyrir aðra spilara. Slíkt gæti haft eftirfarandi afleiðingar:

• Spilarinn/spilararnir dæmdir úr leik og vikið úr mótinu.
• Spilarinn/spilararnir missa þátttökuupphæðina sína og skráningargjöld.
• Spilarinn/spilararnir bannaðir af eilífu frá iPoker-veitunni.

Athugið: Sú ákvörðun er í höndum hússins.

30. Borðjafnvægi í fjölborðamótum

Eftirfarandi reglur gilda:

• Borðjöfnun fer fram þegar spilarar eru slegnir út úr mótinu.
• Spilarar sem eftir eru verða fluttir til þar aðeins eitt borð er eftir í mótinu.
• Spilarar fá skilaboð um að verið sé að jafna fjölda spilara við borðin.
• Fjölborða-pókerkerfið velur að handahófi spilarann sem er færður af borði þar sem flestir sitja.
• Spilarinn er færður á borð þar sem fæstir sitja.
• Spilarinn sem er færður til fær sæti við nýtt borð eins langt frá stóra blind og mögulegt er samkvæmt lausum sætum.

31. Rake & Fees

Hvað eru þátttökugjöld og hlutur hússins?
Þátttökugjaldið er greiðslan til að taka þátt í Sit & Go eða móti og peningurinn rennur í verðlaunapottinn. Húsið tekur svo síðan sinn hluta sem þú greiðir sérstaklega. Í mótsanddyrinu smellurðu á 'i'-táknið til að sjá skiptinguna á milli þátttökugjaldsins og hlut hússins.

Á Twister og Age Of The Gods Twister mótunum er gjald 7% af þátttökugjaldinu.
Á Wild Twisters er gjald 6% af þátttökugjaldi

Hvert er hámark rake í iPoker?
Á peningaborðum er rake tekið samkvæmt reglum iPoker. Það veltur á peningahámarkinu á borðinu sem þú spilar á:

Pottspil og spil án hámarka:

BlindirFjöldi spilaraRake hvern pottHámarks-rake
0,01€/0,02€-0,02€/0,05€2-100,01€ fyrir hver 0,15€ í pottinum0,50€
0,05€/0,10€20,01€ fyrir hver 0,15€ í pottinum1€
0,05€/0,10€3-100,01€ fyrir hver 0,15€ í pottinum2€
0,10€/0,20€20,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum1€
0,10€/0,20€3-100,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum2€
0,25€/0,50€20,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum1€
0,25€/0,50€3-100,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum3€
0,50€/1,00€20,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum1€
0,50€/1,00€3-100,01€ fyrir hver 0,20€ í pottinum4€


"Limit"-spil:
BlindirFjöldi spilaraRake hvern pottHámarks-rake
0,02€/0,04€-0,05€/0,10€2-100,01€ fyrir hver 0,25€ í pottinum0,04€
0,10€/0,20€2-100,01€ fyrir hver 0.25€ í pottinum0,10€
0,25€/0,50€-0,50€/1,00€2-100,02€ fyrir hver 0,50€ í pottinum0,40€
1,00€/2,00€2-100,02€ fyrir hver 0,50€ í pottinum1,00€
2,00€/4,00€20,02€ fyrir hver 0,50€ í pottinum1,00€
2,00€/4,00€3-40,02€ fyrir hver 0,50€ í pottinum2,00€
2,00€/4,00€5-100,02€ fyrir hver 0,50€ í pottinum3,00€
3,00€/6,00€-10,00€/20,00€20,40€ fyrir hver 10€ í pottinum1,00€
3,00€/6,00€-10,00€/20,00€3-40,40€ fyrir hver 10€ í pottinum2,00€
3,00€/6,00€-10,00€/20,00€5-100,40€ fyrir hver 10€ í pottinum3,00€
20,00€/40,00€20,75€ fyrir hver 20€ í pottinum1,00€
20,00€/40,00€3-40,75€ fyrir hver 20€ í pottinum2,00€
20,00€/40,00€5-100,75€ fyrir hver 20€ í pottinum3,00€

32. RNG

Hugbúnaður Playtech hefur fengið vottun á RNG (Random number generator) frá Technical Systems Testing (TST), viðurkennd og virt viðurkennd prófunaraðstaða (ATF).
TST vinnur með rekstraraðilum iðnaðarins, birgjum, framleiðendum og eftirlitsaðilum til að tryggja og votta að leikjahugbúnaður virki á sanngjarnan, öruggan, endurskoðandi og samhæfðan hátt. Í samræmi við umfangsmestu reglugerðarkröfur.

TST flytur greiningar á hugbúnaði og búnaði og umhverfinu þar sem þær starfa gegn sérstökum reglugerðum og sameiginlegum iðnaðarstaðlum.

Þjónusta TST er veitt af teymi þjálfaðra tölvunarfræðinga, verkfræðinga, stærðfræðinga og endurskoðenda upplýsingakerfa og býr yfir mikilli þekkingu og reynslu af tækni og reglum nútímans. TST er hlutlaus prófunarþjónustuaðili, þekktur fyrir sannleiksgildi og sanngjörn viðskipti. Alger hlutleysi prófunaraðstöðu er í fyrirrúmi til að tryggja hlutlaust mat.
IPoker hugbúnaðurinn RNG hefur verið prófaður af TST TECHNICAL SYSTEMS TESTING.