Ábyrg spilamennska

Einu veðmáli ofaukið?
Við viljum að spilarar skemmti sér þegar þeir spila á Betsson svo að við leggjum áherslu á að allir leggi undir með ábyrgum hætti. Það á að vera gaman að leggja undir. Að fá peninga lánaða til að leggja undir, eyða meiru en þú hefur efni á eða nota sparifé er ógáfulegt og getur leitt til frekari vandamála fyrir þig og aðra nána þér. Betsson vill að spilarar sýni varkárni og spili gáfulega.

Við hjálpum þér að setja mörk!
Við viljum gefa þér tækifæri á að setja eigin takmörk. Við vinnum með Global Gambling Guidance Group (G4), sem vottar spilasíður á Netinu. Saman veitum við þér verkfærin til að koma í veg fyrir óheilbrigða spilun og gera þér kleift að spila af ábyrgð.

Þú getur sett daglegt, vikulegt eða mánaðarlegt hámark á hversu mikið þú getur lagt inn á reikninginn þinn af kortinu þínumeð því að heimsækja svæðið "Ábyrg spilamennska" á reikningnum þínum með því að smella hér. Þú getur haft samband við þjónustuverið til að fá aðstoð með því að senda tölvupóst á support-en@betsson.com, eða hringt í +356 2260 3000. Við erum við 24 tíma á dag, 7 daga vikunnar.

Spilarar sem spila undir sænsku leyfi verða að setja dagleg, vikuleg og mánaðarleg hámörk við skráningu. Ef þú vilt uppfæra hámarkið einhvern tímann geturðu gert það með því að heimsækja 'Ábyrga spilamennsku'-síðuna á reikningnum þínum. Þjónustudeildin getur veitt aðstoð og leiðsögn hvenær sem er með tölvupósti á support-se@betsson.com, heimsókn á Spjallið okkar eða beiðni um símtal frá okkur.

Verðurðu að kæla þig?
Stundum göngum við of langt í hita augnabliksins. Við getum boðið þér upp á ýmiss konar möguleika á því að taka þér hlé, allt frá 24 klukkustundum yfir í óskilgreint sjálfsbann. Ef þú telur að þú þurfir lengri tíma en það - eða jafnvel varanlegt bann - skaltu hafa samband við þjónustuverið okkar.

Ef þú íhugar sjálfsútilokun ættirðu að fara á Sjálfsútilokunarsíðuna.

Viðskiptavinir okkar sem búa í Svíþjóð sem íhuga sjálfsútilokun geta skráð sig hjá Spelpaus sem nýtur stuðnings Swedish Gambling Authority. Spelpaus er ókeypis þjónusta sem gerir þér kleift að útiloka þig frá öllum Netfyrirtækjum í Svíþjóð. Til að fræðast um þetta og skrá þig hjá Spelpaus heimsæktu þá https://www.spelpaus.se/.

Raunveruleikapróf
Allir hjá Betsson vilja hjálpa þér við að hafa stjórn á og fylgjast með eigin spilahegðun. Raunveruleikaprófið okkar hjálpar þér við að fylgjast með hversu lengi þú hefur setið við spilun. Það stöðvar núverandi spilun þína þangað til þú velur annaðhvort að halda áfram eða hætta. Fyrir sænska íbúa og spilara sem spila undir MGA-leyfinu birtist áminning Raunveruleikaskynsprófsins á klukkutímafresti til að minna spilara á spilun þeirra.

Athugaðu að stundum birtist sprettiglugginn með raunveruleikaprófinu með mismunandi hnöppum til að halda spilinu áfram eða hætta en það fer eftir rekstraraðila leiksins. Sumir rekstraraðilar skrá þig út af Betsson ef þú velur að hætta í spilinu.

Raunveruleikaskynspróf veðmiðlara
Live casino leikir frá Evolution eru með eigin raunveruleikaskynspróf á 60 mínútna fresti. Raunveruleikaskynspróf Betsson hefur ekki áhrif á live casino leiki frá Evolution.

Tímatakmörkun
Íbúar í Svíþjóð eiga kost á að setja sér tímamörk auk annarra takmarkana í boði á Betsson. Það gerir þér kleift að stjórna spilatíma þínum og að setja dag-, viku- og mánaðarlegt hámark.

Sjálfsmatspróf
Solltest du dir um dein Spielverhalten Sorgen machen oder vermuten, dass du vielleicht ein Spielproblem entwickelst, dann versuch doch mal unseren Selbsteinschätzungstest. Das Ergebnis wird dir helfen, dein Spielverhalten zu verstehen und mögliche Probleme zu erkennen. Ef þú hefur áhyggjur af niðurstöðunum þínum íhugaðu þá að taka þér smáfrí frá spilun eða hafðu samband við þjónustudeildina til að leita frekari hjálpar og ráðlegginga.

Hefurðu áhyggjur af börnunum?
Ef þú, sem fullorðinn einstaklingur, deilir tölvunni þinni með ólögráða börnum, skaltu ávallt grípa til nauðsynlegra ráðstafana til að koma í veg fyrir að aðrir en þú sjálf/ur noti notendanöfn þín, lykilorð eða bankaupplýsingar. Það er til hugbúnaður sem getur gert þetta fyrir þig eins og t.d. NetNanny. Frekari spurningar? Hafðu samband við margverðlaunað starfsfólk þjónustuversins okkar á support-en@betsson.com og það mun hjálpa þér.

18+
Það er ólöglegt fyrir aðila undir 18 ára aldri að opna reikninga og/eða spila fjárhættuspil hjá Betsson. Fyrirtækið áskilur sér rétt til þess að óska eftir sönnun um aldur frá öllum viðskiptavinum sínum og getur lokað reikningnum þangað til viðeigandi gögn hafa borist.

Hefurðu áhyggjur af vinum þínum eða vilt vera blokkeruð/blokkeraður án þess að þú eigir reikning?
Ef þú hefur áhyggjur af því að náinn vinur eða fjölskyldumeðlimur þjáist af spilafíkn ættir þú að hafa samband við þjónustuverið okkar. Það býr yfir mikilli reynslu af slíkum málum og getur hjálpað bæði þér og aðilanum, sem þú hefur áhyggjur af, til að komast aftur á beinu brautina.

Ef þú hefur áhyggjur af sjálfum/sjálfri þér og hefur ekki enn reikning hjá okkur en vilt samt blokkera spilun þína og hafa samband við þjónustudeildina okkar til að leita ráðlegginga.

Sjálfstæð samtök
Hér finnurðu tengslaupplýsingar við samtök sem geta hjálpað þeim sem þjást af veðfíkn sem og fjölskyldu þeirra og vinum.

ábyrgspilun
Vefslóð: www.abyrgspilun.is
Sími: 1717

SÁÁ - Þjónusta fyrir spilasjúklinga
Vefslóð: www.saa.is
Netfang: saa@saa.is
Sími: 530 7600
Heimilisfang: S.Á.Á., Efstaleiti 7, 103 Reykjavík.

Stödlinjen
Ef þú ert íbúi Svíþjóðar og lendir í veðmálavanda geturðu ávallt seilst til Stödlinjen til að öðlast ráðgjöf sem er sjálfstæð og þriðja aðila hjálparlína:
Vefslóð: www.stodlinjen.se
Sími: 020-81 91 00 virka daga 09.00-21.00 fyrir spilara og ættingja
Þú getur einnig náð til þjónustulínunnar í gegnum spjall, sms eða tölvupóst í gegnum vefsíðuna fyrir ofan.

Til að öðlast aðgang að þjóðlega sjálfsútilokunar-verkfærinu (Spelpaus) sem Swedish Gambling Authority styður smelltu þá hér. Verkfærið er auðveld leið til að útiloka sjálfa(n) þig frá öllum leyfisbundnum vefsíðum í Svíþjóð.