Spilareglur

1. Reglur fyrir Casino

Til að lesa reglurnar fyrir hvern leik í Casino smelltu þá á leikreglutáknið (sýnt í skjáskotinu fyrir neðan) á meðan þú spilar leikinn.

2. Almennar reglur og skilyrði - Bónus

2.1 Spilarar verða að leggja inn að lágmarki €10 (100 NOK, 100 SEK, $10, £10) til að tryggja innborgunarbónus nema annað sé tekið fram í viðeigandi reglum og skilyrðum.

2.2 ATH að það getur tekið allt að 10 mínútur fyrir bónusinn að skila sér inná reikning spilara.

2.3 Alla bónusa verður að veðja allavega 25-falt áður en hægt er að taka peninga út úr Casino eða Live Casino, nema annað sé tekið fram í viðeigandi reglum og skilyrðum. Útborgun innistæðu áður en veðmálum lýkur er hægt að draga frá reikningsstöðu spilara af stjórn casino.

2.4 Veðmál á flesta leiki í casino og live casino stuðla að uppfyllingu veðskilyrða en sumir leikjanna eru mikilvægari en aðrir. Eftirfarandi eru veðskilyrði fyrir hverja leikjategund:

  • Spilakassar: 100%
  • Allir Live Casino leikir 15% - Nema Dream Catcher: 50%
  • Öll Roulette (nema Live), Caribbean Stud, Crash & Casino Stud Poker leikir: 10%
  • Allir Casino Hold’Em, Red Dog, Pai Gow Pókerleikir, Oasis Poker & Texas Hold’Em Poker leikir: 10%
  • Allt BlackJack (nema Live BlackJack), Baccarat, Video Poker, Pontoon, Beat Me, Punto Banco leikir: 5%

2.5 Bónusinn er ekki hægt að veðja á eftirfarandi leiki:

100 Bit Dice, 1429 Uncharted Seas, 5 Families, Augustus, Bandida, Beautiful Bones, Blood Suckers, Book of 99, Cash Ultimate, Castle Builder, Castle Builder 2, Cloud Quest, Coins of Egypt, Dazzle Me, Dead or Alive, Double Dragons, Eggomatic, Epic Gems, Eye of the Kraken, Golden Stallion, Guns N Roses, Hellcatraz, Jimi Hendrix, Jokerizer, Krakan Conquest, Koi Princess, Le Kaffee Bar, Lucky Fridays, Mad Monsters, Marching Legions, Motorhead, Neon Staxx, Pearls of India, Rage of Riches, Red Hot Reels, Reel Rush, Rewinder, Robin Hood: Shifting Riches, Scrooge, Sea Hunter, Secrets of Atlantis, Serengeti Kings, Sky Hunters, Solar King, Solar Queen, Solar Queen Megaways, Soldier of Rome, Starmania, Steam Tower, Super Monopoly Money, The Dog House, The Wish Master, The Wizard Shop, Thunderstruck Wild, Lightning, Viking Runecraft Bingo, Village People, Wild Circus, Wild Gambler, Wild Swarm, Wilderland, Wolfpack Pays.

2.6 Vinningum ókeypis umferða má ekki veðja á eftirfarandi leiki:

100 Bit Dice, 1429 Uncharted Seas, 5 Families, Augustus, Bandida, Beautiful Bones, Blood Suckers, Book of 99, Cash Ultimate, Castle Builder, Castle Builder 2, Cloud Quest, Coins of Egypt, Dazzle Me, Dead or Alive, Double Dragons, Eggomatic, Epic Gems, Eye of the Kraken, Golden Stallion, Guns N Roses, Hellcatraz, Jimi Hendrix, Jokerizer, Krakan Conquest, Koi Princess, Le Kaffee Bar, Lucky Fridays, Mad Monsters, Marching Legions, Motorhead, Neon Staxx, Pearls of India, Rage of Riches, Red Hot Reels, Reel Rush, Rewinder, Robin Hood: Shifting Riches, Scrooge, Sea Hunter, Secrets of Atlantis, Serengeti Kings, Sky Hunters, Solar King, Solar Queen, Solar Queen Megaways, Soldier of Rome, Starmania, Steam Tower, Super Monopoly Money, The Dog House, The Wish Master, The Wizard Shop, Thunderstruck Wild, Lightning, Viking Runecraft Bingo, Village People, Wild Circus, Wild Gambler, Wild Swarm, Wilderland, Wolfpack Pays.

Bónusinn kemur ekki fram í reikningsstöðu þegar þú opnar þessa leiki.

2.7 Bónusar takmarkast við eina manneskju á hverju heimili heimili/IP-tölu nema annað sé tekið fram.

2.8 Allir bónusar renna út eftir 30 daga eftir að þeir eru sóttir nema annað sé tekið fram.

2.9 Spilarar frá eftirfarandi löndum mega ekki fá bónusa nema annað sé tekið fram: Belgía, Grikkland, Kórea, Japan, Rúmenía, Filippseyjar, Tyrkland, Kýpur, Kína, Portúgal, Ungverjaland, Argentíma, Tékkland og Bandaríkin.

2.10 Ef þú vilt láta fjarlægja bónus hafðu þá samband við þjónustudeild support-en@betsson.com áður en þú leggur undir.

2.11 Stjórn Casino áskilur sér rétt til að hætta við bónusa og/eða vinninga sem fást með svikum.

2.12 Stjórn Casino áskilur sér rétt til að breyta þessum reglum hvenær sem er.

2.13 Ákvarðanir stjórnar Casino eru endanlegar og bindandi í öllum tilvikum.

2.14 Alla vinningar vegna ókeypis umferða verður að veðja innan 72 stunda eftir að ókeypis umferðirnar hafa verið sóttar, annars firnast allir vinningar nema annað sé tekið fram í viðeigandi reglum og skilyrðum.

2.15 Athugið að á meðan bónusveðskilyrðum er náð er alvöru peningum þínum eytt fyrst.

2.16 Spilun borðleikja eða spilakassa með double or nothing/gamble-eiginleika með virkan bónus er ekki leyft. Spilarar sem taka þátt í slíkum leikjum gætu misst bónusinn sinn og hugsanlega vinninga.