Poker Home

Afrek

Afreksskildir

Sýndu sigra þína við pókerborðin með Betsson Poker by Microgaming’s Afreksskjöldum. Aflaðu þér skjalda með því að spila uppáhaldsleikina þína.

Um leið og þú hefur afgreitt allar áskoraninar til að fá Afreksskjöld birtist mynd af honum við hlið kennimyndar (avatar) þinnar á borðinu. Því fleiri skildi sem þú færð því meira geturðu sýnt snilli þína og aukið hróður þinn við borðin.

Afrekskerfið er hannað til að gera þig að sterkari pókerspilara og prófa nýja pókereiginleika, kanna nýja gerð leikja og læra meira um leikinn sjálfan.

Hvert afrek samanstendur af nokkrum þrautum, t.d. að vinna pott í peningaleik til erfiðari viðfangsefna eins og fá allar hugsanlegar upphafshendur í Texas Hold'em. Þú getur fundið nánari upplýsingar í pókervafranum.

Afrek bæta við nýjum eiginleikum við póker í gegnum Twitter

Þú getur keppt gegn vinum/vinkonum þínum og tvítað um afrek þín. Twitter-hlekkur er til staðar á clientnum og á afrekssíðunni í pókervafranum. Haltu þér inni í keppninni við vinina!

Afrekssíða í póker vafra

Afrekssíða er upplýsandi en einföld þar sem þú hefur yfirlit yfir afrek þín. Í almennum stillingum sérðu öll afrek þín:

  • sem þú hefur unnið til. Þau eru birt í skærum litum og merkt sem afgreitt.
  • Afrek sem þú hefur ekki hafið eru merkt í gráum lit.
  • Afrek sem eru í gangi eru nánast birt í fullum litum.
  • Stig sem unnist hafa áleiðis til afreka.
  • Stig sem vantar uppá að klára afrek.
  • Hvernig þér vegnar í átt að afreki.

Öll afrek eru merkt með mismunandi lit svo að þú getir aðgreint þau á auðveldari hátt. Litirnir eru eftirfarandi:
Blár = Auðvelt
Appelsínugult = Miðlungs
Rautt = Erfitt
Grænt = Leikpeningar (ekki metið til erfiðleikastiga)

Til að sjá heildarlista yfir skildi og ítarlegri upplýsingar heimsæktu þá poker clientinn og hefðu vegferð þína í dag!