Poker Home

Sit & Go

Sit and Go mót

Sit and Go mót eru allt frá 6-10 spilurum við eitt borð en við bjóðum einnig uppá Heads Up borð (2 spilarar) og mót fyrir allt að 20 spilara. Sit and Go mót byrjar um leið og öll sæti eru fullmönnuð.

Skráning
“Sit & Go” mót eru spiluð allan sólarhringinn í mótsanddyrinu í poker client. Öll mót sem eru í boði er að finna undir ‘Sit and Go mót’ vinstra megin í pókeranddyrinu. Til þess að skrá þig í Sit & Go mót smellirðu á mótið sem þú vilt taka þátt í og þá ferðu íanddyri þess móts þar sem þú getur skráð þig.

Þátttökugjald
Þátttökugjaldið fer eftir því hvort mótið sé pottshámark eða án hámarks og hvort spilað sé Texas Hold’em, Omaha, Omaha H/L eða 5 Card Draw. Blindir byrja yfirleitt á 10/20 og hækka á tíu mínútna fresti.. Stundum er turbo (“hraðspil”) notað. Vinsamlegast lesið upplýsingarnar um mótin með því að smella á viðeigandi mót í anddyrinu.