Spilareglur

1. Virtual fótboltadeild

1.1 Hvernig á að spila
VFD (Virtual fótboltadeild) veitir 24/7/365 veðmálaupplifun með raunverulega peninga á virtual fótbolta. Deildina skipa 16 lið og er leiktíðin alltaf í gangi. Hver leiktíð samanstendur af 30 leikdögum (heima- og útileikir).
Hægt er að leggja undir veðmál hvenær sem er – jafnvel innan leiktíðar.

1.2 Upplýsingar um leiktíð
Ein leiktíð tekur alls 141 mínútur, skipt í „Pre League“ tímabil, „Matchday Loop“ og „Post league“ tímabil. „Pre League“ tímabilið er keyrt fyrir upphaf leiktíðar og stendur í 2:30 mínútur.
Allir leikdagar eru teknir saman sem „Matchday Loop“ tímabil með heildarlengd 137:30. Í lok hverrar leiktíðar er 60 sekúndna „Post Season“ tímabil.

1.3 Upplýsingar um leikdag
Einn leikdagur stendur yfir í 4:35 mínútur. Hann skiptist í „Fyrir leik" tímabil, „Fyrri hálfleik", „Hálfleikur", „Seinni hálfleikur" „Eftir leik" tímabil og „Eftir leikdag" tímabil.
„Fyrir leik“ tímabilið er keyrt fyrir upphaf leiks og stendur yfir í 60 sekúndur. Leikurinn stendur yfir í 1:30 mínútur fyrir hvern hálfleik með 10 sekúndna hálfleikshléi. Hverjum leik er síðan fylgt eftir með 10 sekúndna „Eftir leik“ tímabili og að lokum 15 sekúndna „Eftir leikdag“ tímabil.

1.4 Veðmál
Leyfilegt er að veðja á VFD leik allt að 10 sekúndum áður en leikur hefst. Veðmálamarkaðir fyrir komandi leikdaga yfirstandandi leiktíðar eru áfram opnir. Þegar komandi leikdagur úr „Veldu leikdag" stikunni neðst er valinn, munu leikirnir sem tengjast þeim degi ásamt líkunum birtast í neðri hlutanum fyrir líkurnar. Eftirfarandi leiktengdir veðmöguleikar eru í boði:

 • 3-vega: Skorað eftir 90 mínútur (1 - heimalið sigrar; X - jafntefli; 2 - útilið sigrar)
 • Fyrri hálfleikur 3-vega: Hálfleikstölur (1 - heimalið leiðir; X - jafntefli; 2 - útiliðið leiðir)
 • Fyrsta mark: Fyrsta mark leiksins (1 - heimalið skorar fyrst; X - ekkert lið skorar; 2 - útilið skorar fyrst)
 • Samtals: Fjöldi marka í leik (yfir; undir)
 • Rétt staða: Rétt staða eftir 90 mínútur (0:0 til 3:3; annað)
 • Forgjöf: Forgjafarstigum er bætt við lokastöðu leiksins og sigurvegarinn er liðið sem vinnur með þessari viðbót (1 - heimalið vinnur; X - jafntefli; 2 - útisigrar)
1.5 Ýmislegt
Öllum leikjum er útvarpað í beinu myndstreymi í gegnum innbyggðan spilara í vafranum þínum. Þú getur skipt eins og þú vilt á milli átta leikja sem eru í boði á leikdag eða að öðrum kosti fylgst með uppáhaldsleiknum þínum. Leiklíkingarnar eru búnar til með blöndu af gervigreind og sjálfstæðum slembitölugjöfum. Á sama tíma eru frammistöðubreytur VFD-leikmanna byggðar á atvinnufótboltamönnum (t.d. hvað varðar fjölda marka, hreysti, tölfræði leikja í röð o.s.frv.).

2. Virtual körfuboltadeild

2.1 Hvernig á að spila
VKD (Virtual körfuboltadeild) veitir 24/7/365 veðmálaupplifun með raunverulega peninga á virtual körfubolta. Deildina skipa 16 lið og er leiktíðin alltaf í gangi. Hver leiktíð samanstendur af 30 leikdögum (heima- og útileikir). Hægt er að leggja undir veðmál hvenær sem er – jafnvel innan leiktíðar.

2.2 Upplýsingar um leiktíð
Ein leiktíð tekur alls 106:30 mínútur, skipt í „Pre League“ tímabil, „Match day Loop“ og „Post league“ tímabil. „Pre League“ tímabilið er keyrt fyrir upphaf leiktíðar og stendur í 60 sekúndur.
Allir leikdagar eru teknir saman sem „Matchday Loop“ tímabil með heildarlengd 105:00. Í lok hverrar leiktíðar er 30 sekúndna „Post Season“ tímabil.

2.3 Upplýsingar um leikdag
Einn leikdagur stendur yfir í 3:30 mínútur. Það er aðskilið í „Pre Match" tímabil, „Fyrsta fjórðung", „Annan fjórðung", "Hálfleik", „Þriðja fjórðung", "Fjórða fjórðung", framlenging (ef jafnt er eftir fjóra leikhluta' ) og "Post match" tímabil.
„Fyrir leik“ tímabilið er keyrt fyrir upphaf leiks og stendur yfir í 30 sekúndur. Leikurinn stendur yfir í 2:30 mínútur fyrir hvern hálfleik með 10 sekúndna hálfleikshléi. Hverjum leik er síðan fylgt eftir með 20 sekúndna „Eftir leik“ tímabili Skipti á leikdegi tekur 10 sekúndur.

2.4 Veðmál
Leyfilegt er að veðja á VKD leik allt að 10 sekúndum áður en leikur hefst. Veðmálamarkaðir fyrir komandi leikdaga yfirstandandi leiktíðar eru áfram opnir. Þegar komandi leikdagur úr „Leikdagur" stikunni neðst er valinn, munu leikirnir sem tengjast þeim degi ásamt líkunum birtast í neðri hlutanum fyrir líkurnar. Eftirfarandi leiktengdir valmöguleikar fyrir veðmál eru í boði:

 • Sigurvegari, þ.m.t. OT: Stig eftir fjóra fjórðunga (+ Framlenging) (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Heildarstig, þ.m.t. OT: Fjöldi stiga sem bæði lið skora í leiknum, þ.m.t. framlenging (yfir; undir)
 • Forgjöf, þ.m.t. OT: Forgjafarstigum er bætt við lokastig leiksins og sigurvegarinn er liðið sem vinnur með þessari viðbót (1 - heimalið vinnur; 2 - útilið vinnur)
 • Sigurmunur, þ.m.t. OT: Munur á stigum liðanna í lok leiks, þ.m.t. framlenging
 • Sigurvegari fyrri hálfleiks: Sigurvegari fyrstu tveggja fjórðunganna (1 - heimalið sigrar; x - jafntefli, 2 - útilið sigrar)
 • Heildarstig fyrri hálfleiks: Fjöldi skoraðra stiga í fyrri hálfleik (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Forgjöf í fyrri hálfleik: Forgjafarstigum er bætt við hálfleiksskor leiksins og sigurvegarinn er liðið sem vinnur með þessari viðbót (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Vinningsmunur fyrri hálfleiks: Munur á milli stiga sem bæði lið skoruðu í lok fyrri hálfleiks (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Kapphlaup að x stigum: Hvaða lið skorar X stig fyrst (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Stigahæsti fjórðungur: Fjórðungur þar sem flest stig eru skoruð í (fyrsti, annar, þriðji, fjórði, jafnt)
 • Heildarstig heimaliðsins, þ.m.t. OT: Fjöldi stiga sem heimalið skoraði í leiknum, þ.m.t. framlenging (yfir; undir)
 • Heildarstigafjöldi á útivelli, þ.m.t. OT: Fjöldi stiga sem útilið skoraði í leiknum, þ.m.t. framlenging (yfir; undir)
2.5 Ýmislegt
Öllum leikjum er útvarpað í beinu myndstreymi í gegnum innbyggðan spilara í vafranum þínum. Þú getur skipt eins og þú vilt á milli átta leikja sem eru í boði á leikdag eða að öðrum kosti fylgst með uppáhaldsleiknum þínum. Leiklíkingarnar eru búnar til með blöndu af gervigreind og sjálfstæðum slembitölugjöfum. Á sama tíma eru frammistöðubreytur VKD-leikmanna byggðar á atvinnukörfuboltamönnum (t.d. hvað varðar fjölda marka, hreysti, tölfræði leikja í röð o.s.frv.).

3. Virtual tennisdeild

3.1 Hvernig á að spila
VTD (Virtual tennisdeild) veitir 24/7/365 veðmálaupplifun með raunverulega peninga á virtual tennis þar sem við erum alltaf með tvö bikarmót með útsláttarfyrirkomulagi í gangi samtímis. Hvert mót samanstendur af 4 umferðum sem hefst með 16 leikmönnum (16 manna umferð, 8 manna umferð, undanúrslit, úrslit). Til þess að tryggja nægan tíma til að veðja skiptist GUI alltaf á milli 2 móta á grunni umferðar, þýðir að bikarumferð á grasi er alltaf fylgt eftir af bikarumferð á hörðum velli og öfugt. Hægt er að veðja á alla leiki í næstu bikarumferð.

3.2 Upplýsingar um mót
Vegna samsíða mótanálgunarinnar varir einn heil bikarkeppni í 25:30 mínútur sem skiptist í „Mótskynning“ tímabil sem er 15 sekúndur áður en bikarkeppnin hefst, „Bikarumferð“ sem tekur 3:30 í hverri bikarlotu og „Bikarfögnuður“ tímabil sem tekur 15 sekúndur í lok hverrar bikarkeppni.

3.3 Upplýsingar um umferð bikarkeppni
Ein umferð í bikarkeppninni stendur yfir í 3:30 mínútur. Eftir því hvaða bikarumferð um ræðir er eru allir leikir sendir út (16 manna umferð = 8 leikir, 8 manna umferð = 4 leikir, undanúrslit = 2 leikir, úrslit = 1 leikur) þar sem það er undir viðskiptavinum komið að skipta á milli útsendinga leikja.

3.4 Veðmál
Leyfilegt er að veðja á VTD leik allt að 10 sekúndum áður en leikur hefst. Boðið er upp á veðmál á lotu, sett og leiki. Veðmálamarkaðir eru alltaf opnir í að minnsta kosti 3:30 mínútur fyrir leik (veðmál á næstu umferð á grasi á meðan umferð á hörðum velli er í gangi og öfugt). Eftirfarandi leiktengdir valmöguleikar fyrir veðmál eru í boði:

Veðmál á lotur

 • Sigurvegari fyrstu lotu í fyrsta setti (1 - heimalið sigrar; 2 - útilið sigrar)
 • Rétt stig fyrstu lotu í fyrsta setti (lota-0; lota-15; lota-30; lota-40 - 0-lota; 15-lota; 30-lota; 40-lota)
Veðmál á sett
 • Sigurvegari í fyrsta setti (1 - heimalið vinnur; 2 - útilið vinnur)
 • Rétt stig í fyrsta setti: (6:0; 6:1; 6:2; 6:3; 6:4; 7:5; 7:6 – 0:6; 1:6; 2:6; 3:6 : 4:6; 5:7; 6:7)
 • Heildarfjöldi lota í fysta setti: (Yfir / undir, 3 mismunandi tilboð)
 • Oddatala/jöfn tala fyrir fjöldi lota í setti 1: (Oddatala/jöfn tala)
Veðmál á leiki
 • Sigurvegari leiksins (1 - heimalið vinnur; 2 - útilið vinnur)
 • Lokaniðurstaða (í settum - best af 3) (2:0; 2:1 – 0:2; 1:2)
 • Heildarfjöldi leikja í leik: (Yfir / undir, 1 tilboð)
3.5 Ýmislegt
Öllum leikjum er útvarpað í beinu myndstreymi í gegnum innbyggðan spilara í vafranum þínum. Þú getur skipt eins og þú vilt á milli allra leikja sem eru í boði í hverri bikarumferð eða að öðrum kosti fylgst með uppáhaldsleiknum þínum. Leiklíkingarnar eru búnar til með blöndu af gervigreind og sjálfstæðum slembitölugjöfum. Á sama tíma eru frammistöðubreytur VTD-leikmanna byggðar á atvinnutennisleikmönnum (t.d. hvað varðar fjölda marka, hreysti, tölfræði leikja í röð o.s.frv.).

4. Virtual veðreiða

4.1 Hvernig á að spila
VVRK (Virtual veðreiðaklassík) veitir 24/7/365 veðmálaupplifun með raunverulega peninga á virtual veðreiðar. VVRK keyrir 2 sjálfstæðar keppnisrásir samhliða þar sem hver rás sýnir keppnisdaga sem myndast stöðugt.
Hægt er að leggja undir veðmál allt að 10 sekúndum fyrir upphaf næsta veðhlaups sem og á öllum framtíðarhlaupum núverandi keppnisdaga hvenær sem er.

4.2 Upplýsingar um keppnisdag
Keppnisdagar verða stöðugt til - nýr er ræstur um leið og öðrum lýkur. Keppnisdagurinn nær yfir 9 keppnir á sömu keppnisbraut (torf eða mold) þar sem heildarlengd keppnisdags er að meðaltali 35 mínútur.

4.3 Keppnisupplýsingar
Eftir því hver fjöldi hesta er sem taka þátt (8, 10 eða 12 hestar) og keppnisvegalengd (3 mismunandi vegalengdir fyrir hverja braut) er tímalengd á stöku veðhlaupi samtals u.þ.b. 3 til 5 mínútur og, skiptist í í „Upphaf hlaups“ (15 sekúndur), „Kynning hesta“ (6 sekúndur á hest), „Veðmálastopp“ (10 sekúndur), „Keppni“ (70 til 160 sekúndur eftir vegalengd) og „Lok hlaups“ (10 sekúndur).
Í upphafi/lok keppnisdagsins eru einnig „Keppnisdagur hefst“/ „Keppnisdegi lýkur“ (30 sekúndur hvert) tímabil.

4.4 Veðmál
Leyfilegt er að veðja á VVRK leik allt að 10 sekúndum áður en keppni hefst. Veðmálamarkaðir fyrir framtíðarhlaup núverandi keppnisdaga (keppnisrás 1 og keppnisrás 2) haldast opnir áfram. Þegar framtíðarhlaup úr „Keppnisdagskrá" er valið mun stuðlataflan neðst sjálfkrafa færast á samsvarandi stöðu. Eftirfarandi keppnistengdir veðmálamarkaðir eru í boði:

 • Vinningshafi: Þú veðjar á að hesturinn sem þú valdir muni vinna.
 • Lay-vinningshafi: Þú veðjar á að hesturinn sem þú valdir komi ekki fyrstur í mark.
 • Sæti: Þú veðjar á að hesturinn sem þú valdir endi í fyrsta, öðru eða þriðja sæti.
 • Lay-sæti: Þú veðjar á að hesturinn sem þú valdir lendi ekki í fyrsta, öðru eða þriðja sæti.
 • Raðar-spá / Tvöföld spá: Með raðarspáveðmáli veðjar þú á þá tvo hesta sem þú býst við að komi í fyrsta og annað sæti í réttri röð. Þú getur líka veðjað á tvöfalda spá sem gerir þér kleift að veðja á henstana sem lenda í fyrsta og öðru sæti í hvaða röð sem er. Þar af leiðandi verður heildarveðupphæðin þín tvöföld upphafleg veðupphæð. Svo lengi sem hestarnir tveir sem þú velur koma í fyrstu tveim sætunum munt þú vinna veðmálið þitt. Valmöguleikarnir eru bundnir við 20 líklegustu.
 • Raðar-þríspá / Tvöföld þríspá: Með raðar-þríspáveðmáli velur þú þá þrjá hesta sem þú heldur að endi í fyrsta, öðru og þriðja sæti í réttri röð. Tvöfalt þríspáveðmál gerir þér kleift að veðja á fyrsta, annað og þriðja sæti hesta í hvaða röð sem er. Þar af leiðandi verður veðupphæðin þín sexföld upphafleg veðupphæð Svo lengi sem hestarnir þrír sem þú velur enda í fyrstu þremur sætunum munt þú vinna veðmálið þitt. Valmöguleikarnir eru bundnir við 20 líklegustu.
4.5 Ýmislegt
Öllum keppnum er útvarpað í beinu myndstreymi í gegnum innbyggðan spilara í vafranum þínum. Þú getur skipt eins og þú vilt á milli tveggja sjálfstæðu keppnisrásanna eða að öðrum kosti fylgst með uppáhaldsrásinni þinni. Keppnislíkingarnar eru búnar til með blöndu af gervigreind og sjálfstæðum slembitölugjöfum. Frammistöðubreytur VVRK hestanna eru byggðar á frammistöðu raunverulegra frammistöðubreyta (þ.e. hvað varðar hröðun, hraða og úthaldsháða keppnistölfræði o.s.frv.).

5. Virtual veðhundahlaup

5.1 Hvernig á að spila
VVH veitir 24/7/365 veðmálaupplifun á virtual veðhundahlaup. VVH framkallar stöðugt mót á breytilegum brautum þar sem hvert mót samanstendur af 12 keppnum.
Hægt er að leggja undir veðmál allt að 10 sekúndum fyrir upphaf næsta veðhlaups sem og á öll framtíðarhlaupum núverandi móts hvenær sem er.

5.2 Mótsupplýsingar
Mót verða stöðugt til - nýtt er ræst um leið og öðru lýkur. Stakt mót nær yfir 12 keppnir á sömu braut (dag- eða næturbraut) með heildartímalengdinni 26 mínútur og 15 sekúndur.

5.3 Keppnisupplýsingar
Eftir því hver keppnisvegalengdin er (þrjár mismunandi vegalengdir) er tímalengd á stöku veðhlaupi samtals u.þ.b. 1,5 til 4 mínútur og, skiptist í í „Upphaf hlaups“ (65 sekúndur), „Veðmálastopp“ (10 sekúndur), „Keppni“ (22, 36 eða sekúndur eftir vegalengd) og „Lok hlaups“ (15 sekúndur).
Í upphafi/lok mótsins eru einnig „Keppnisdagur hefst“/ „Keppnisdegi lýkur“ (45/30 sekúndur) tímabil.

5.4 Veðmál
Leyfilegt er að veðja á VVH leik allt að 10 sekúndum áður en keppni hefst. Veðmálamarkaðir fyrir komandi keppnir yfirstandandi móts eru áfram opnir. Þegar framtíðarhlaup úr „Keppnisdagskrá" er valið mun stuðlataflan sjálfkrafa skipta yfir á samsvarandi stöðu. Eftirfarandi keppnistengdir veðmálamarkaðir eru í boði:

 • Vinningshafi: Þú veðjar á að hundurinn sem þú valdir muni vinna.
 • Lay-vinningshafi: Þú veðjar á að hundurinn sem þú valdir komi ekki fyrstur í mark.
 • Sæti: Þú veðjar á að hundurinn sem þú valdir endi í fyrsta, öðru eða þriðja sæti.
 • Lay-sæti: Þú veðjar á að hundurinn sem þú valdir lendi ekki í fyrsta, öðru eða þriðja sæti.
 • Raðar-spá / Tvöföld spá: Með raðarspáveðmáli veðjar þú á þá tvo hunda sem þú býst við að komi í fyrsta og annað sæti í réttri röð. Þú getur líka veðjað á tvöfalda spá sem gerir þér kleift að veðja á hundana sem lenda í fyrsta og öðru sæti í hvaða röð sem er. Þar af leiðandi verður heildarveðupphæðin þín tvöföld upphafleg veðupphæð. Svo lengi sem hundarnir tveir sem þú velur koma í fyrstu tveim sætunum munt þú vinna veðmálið þitt. Valmöguleikarnir eru bundnir við 20 líklegustu.
 • Raðar-þríspá / Tvöföld þríspá: Með raðar-þríspáveðmáli velur þú þá þrjá hunda sem þú heldur að endi í fyrsta, öðru og þriðja sæti í réttri röð. Tvöfalt þríspáveðmál gerir þér kleift að veðja á fyrsta, annað og þriðja sæti hunda í hvaða röð sem er. Þar af leiðandi verður veðupphæðin þín sexföld upphafleg veðupphæð Svo lengi sem hundarnir þrír sem þú velur enda í fyrstu þremur sætunum munt þú vinna veðmálið þitt. Valmöguleikarnir eru bundnir við 20 líklegustu.
5.5 Ýmislegt
Öllum keppnum er útvarpað í beinu myndstreymi í gegnum innbyggðan spilara í vafranum þínum. Leiklíkingarnar eru búnar til með blöndu af gervigreind og sjálfstæðum slembitölugjöfum. Frammistöðubreytur VVH hundanna eru byggðar á frammistöðubreytum raunverulegra hunda (þ.e. hvað varðar hröðun, hraða og úthaldsháða keppnistölfræði o.s.frv.).